Ingi Rúnar: Það er allt öðruvísi að spila á svona móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2011 20:49 Ingi Rúnar Gíslason úr Golfklúbbnum Kili varð annar í Einvíginu á Nesinu í dag eftir frábæra spilamennsku og harða keppni við Nökkva Gunnarsson sem tryggði sér sigur í bráðabana. „Það munaði eins litlu og hægt gat. Þetta var annars vandræðalaust hjá mér, það var þægilegt að spila og þetta gekk bara vel. Það var ekkert vesen hjá mér," sagði Ingi Rúnar en hann segir það sérstaka upplifun að taka þátt í þessu móti. „Það er allt öðruvísi að spila á svona móti og í raun miklu skemmtilegra. Fólk tekur meiri áhættu og þetta er allt öðruvísi mót en maður spilar venjulega. Þetta er í annað skiptið sem ég tek þátt í þessu móti en ég datt út á annarri holu síðast og það var ekki nógu gott," sagði Ingi Rúnar. Kylfusveininn hans á mótinu var ekki hár í loftinu. „Sonur minn var kylfusveinninn. Hann er mikill golfari og sá um að lesa púttin fyrir mig," sagði Ingi sem starfar sem golfkennari hjá Kili. „Ég er bara sáttur með daginn þrátt fyrir silfrið. Nökkvi á þetta skilið eftir frábæra spilamennsku," sagði Ingi Rúnar en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ingi Rúnar Gíslason úr Golfklúbbnum Kili varð annar í Einvíginu á Nesinu í dag eftir frábæra spilamennsku og harða keppni við Nökkva Gunnarsson sem tryggði sér sigur í bráðabana. „Það munaði eins litlu og hægt gat. Þetta var annars vandræðalaust hjá mér, það var þægilegt að spila og þetta gekk bara vel. Það var ekkert vesen hjá mér," sagði Ingi Rúnar en hann segir það sérstaka upplifun að taka þátt í þessu móti. „Það er allt öðruvísi að spila á svona móti og í raun miklu skemmtilegra. Fólk tekur meiri áhættu og þetta er allt öðruvísi mót en maður spilar venjulega. Þetta er í annað skiptið sem ég tek þátt í þessu móti en ég datt út á annarri holu síðast og það var ekki nógu gott," sagði Ingi Rúnar. Kylfusveininn hans á mótinu var ekki hár í loftinu. „Sonur minn var kylfusveinninn. Hann er mikill golfari og sá um að lesa púttin fyrir mig," sagði Ingi sem starfar sem golfkennari hjá Kili. „Ég er bara sáttur með daginn þrátt fyrir silfrið. Nökkvi á þetta skilið eftir frábæra spilamennsku," sagði Ingi Rúnar en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira