Stefán og Sunna unnu lokastigamót Eimskipsmótaraðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2011 18:02 Stefán Már Stefánsson, GR. Mynd. / kylfingur.is Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni lauk í dag með tvöföldum sigri hjá GR, en þau Stefán Már Stefánsson og Sunna Víðisdóttir unnu bæði sannfærandi. Mótið fór fram á Urriðavelli við Heiðmörk. Stefán vann mótið með miklu öryggi í karlaflokki, en hann lék lokahringinn á 71 höggi eða á pari vallarins, en samtals var Stefán á níu höggum undir pari. Stefán varð sjö höggum á undan næsta manni en Haraldur Franklín Magnússon, GR, varð í öðru sæti. Sunna Víðisdóttir, GR, vann í kvennaflokki en hún lék hringina þrjá á fjórum höggum yfir pari. Signý Arnórsdóttir, Keili, varð önnur en hún lék á 10 höggum yfir pari. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni lauk í dag með tvöföldum sigri hjá GR, en þau Stefán Már Stefánsson og Sunna Víðisdóttir unnu bæði sannfærandi. Mótið fór fram á Urriðavelli við Heiðmörk. Stefán vann mótið með miklu öryggi í karlaflokki, en hann lék lokahringinn á 71 höggi eða á pari vallarins, en samtals var Stefán á níu höggum undir pari. Stefán varð sjö höggum á undan næsta manni en Haraldur Franklín Magnússon, GR, varð í öðru sæti. Sunna Víðisdóttir, GR, vann í kvennaflokki en hún lék hringina þrjá á fjórum höggum yfir pari. Signý Arnórsdóttir, Keili, varð önnur en hún lék á 10 höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira