UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal 25. október 2011 08:48 UBS er svissneskur banki en með starfsemi um allan heim. Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans. Mest lesið Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans.
Mest lesið Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira