Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi 1. desember 2011 09:44 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga. Brentolían er komin í yfir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían yfir 100 dollara. Hefur olíuverðið ekki verið hærra síðan um miðjan síðasta mánuð. Ekki er gott að sjá ástæður fyrir því að olíuverðið hækki núna þar sem olíu- og bensínbirgðir í Bandaríkjunum voru meiri í vikunni en áætlað hafði verið. Undir eðlilegum kringumstæðum leiðar slíkar upplýsingar til lækkunnar á olíuverðinu. Sennilegasta skýringin á olíuverðhækkuninni er að fjárfestar sæki í olíu og aðrar hrávörur í augnablikinu vegna stöðunnar á fjármálamörkuðunum. Þannig hafa hrávörur á borð við kopar, gull og korn hækkað í vikunni. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga. Brentolían er komin í yfir 110 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían yfir 100 dollara. Hefur olíuverðið ekki verið hærra síðan um miðjan síðasta mánuð. Ekki er gott að sjá ástæður fyrir því að olíuverðið hækki núna þar sem olíu- og bensínbirgðir í Bandaríkjunum voru meiri í vikunni en áætlað hafði verið. Undir eðlilegum kringumstæðum leiðar slíkar upplýsingar til lækkunnar á olíuverðinu. Sennilegasta skýringin á olíuverðhækkuninni er að fjárfestar sæki í olíu og aðrar hrávörur í augnablikinu vegna stöðunnar á fjármálamörkuðunum. Þannig hafa hrávörur á borð við kopar, gull og korn hækkað í vikunni.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira