Segir Breta eiga að lækka á undan Frakklandi 15. desember 2011 20:00 Christian Noyer. Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur þegar varað við því að lánshæfi nokkurra evrópskra þjóða, þar á meðal Frakklands, kunni að lækka á næstunni vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. "Ég get ekki séð að þetta sé réttlætanlegt, þ.e. að lækka Frakkland," segir Noyer við BBC. Hann segist telja franskan efnahag vera traustan þó blikur séu á lofti. Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir að ákvarðanir lánshæfismatsfyrirtækja vera alfarið þeirra og ekkert við þeim að segja. Hins vegar sé þegar komin til framkvæmda áætlun um að gera ríkisfjármálin í Bretlandi sjálfbær til framtíðar og það sé það sem skipti máli. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur þegar varað við því að lánshæfi nokkurra evrópskra þjóða, þar á meðal Frakklands, kunni að lækka á næstunni vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. "Ég get ekki séð að þetta sé réttlætanlegt, þ.e. að lækka Frakkland," segir Noyer við BBC. Hann segist telja franskan efnahag vera traustan þó blikur séu á lofti. Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir að ákvarðanir lánshæfismatsfyrirtækja vera alfarið þeirra og ekkert við þeim að segja. Hins vegar sé þegar komin til framkvæmda áætlun um að gera ríkisfjármálin í Bretlandi sjálfbær til framtíðar og það sé það sem skipti máli.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira