Vaxandi vinsældir fjárhundsins í Ameríku 25. febrúar 2011 08:00 vinsæll Íslenski fjárhundurinn er vinsæll í Bandaríkjunum. „Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hefur íslenski fjárhundurinn verið frumsýndur á sýningum Kennel-klúbbsins, sem er sá stærsti í Bandaríkjunum. Um 200 meðlimir eru í ræktunarsambandi íslenska fjárhundsins þar í landi og eftirspurnin hefur aukist stöðugt. „Áhuginn á hundinum er orðinn frekar mikill eftir að hann var samþykktur í Kennel-klúbbinn í júní á síðasta ári,“ segir Maggy. „Áhuginn hefur aukist stöðugt. Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hundinn.“ Yfir 600 íslenskir fjárhundar eru á skrá ræktunarsambandsins í Bandaríkjunum og hundurinn er nú í 82. sæti af 162 yfir vinsælustu kyn Kennel-klúbbsins. „Alls kyns fólk á íslenska fjárhundinn, en við viljum að fólk sem skilur kynið eignist hundinn,“ segir Maggy, spurð hvers konar fólk hafi áhuga á íslenska fjárhundinum. „Það er mikil vinna að eiga hundinn. Hann þarf mikla hreyfingu og gott samband við eigendurna. Borgarlífið á ekki við hann, þótt margir hafi náð góðum árangri með hann í úthverfum. Okkur finnst skemmtilegast að sjá hundinn á sveitabæjum þar sem hann getur tekið þátt í daglegum verkum eins og hann hefur gert á Íslandi í gegnum tíðina.“- afb Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hefur íslenski fjárhundurinn verið frumsýndur á sýningum Kennel-klúbbsins, sem er sá stærsti í Bandaríkjunum. Um 200 meðlimir eru í ræktunarsambandi íslenska fjárhundsins þar í landi og eftirspurnin hefur aukist stöðugt. „Áhuginn á hundinum er orðinn frekar mikill eftir að hann var samþykktur í Kennel-klúbbinn í júní á síðasta ári,“ segir Maggy. „Áhuginn hefur aukist stöðugt. Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hundinn.“ Yfir 600 íslenskir fjárhundar eru á skrá ræktunarsambandsins í Bandaríkjunum og hundurinn er nú í 82. sæti af 162 yfir vinsælustu kyn Kennel-klúbbsins. „Alls kyns fólk á íslenska fjárhundinn, en við viljum að fólk sem skilur kynið eignist hundinn,“ segir Maggy, spurð hvers konar fólk hafi áhuga á íslenska fjárhundinum. „Það er mikil vinna að eiga hundinn. Hann þarf mikla hreyfingu og gott samband við eigendurna. Borgarlífið á ekki við hann, þótt margir hafi náð góðum árangri með hann í úthverfum. Okkur finnst skemmtilegast að sjá hundinn á sveitabæjum þar sem hann getur tekið þátt í daglegum verkum eins og hann hefur gert á Íslandi í gegnum tíðina.“- afb
Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira