Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum 10. mars 2011 10:00 Robert Tchenguiz er til hægri á myndinni. Hinn er bróðir hans, Vincent. Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. Smalley og Tchenguiz þekktust vel áður en þeir hófu formlegt samstarf. Smalley hafði nefnilega í nokkur ár starfað fyrir fjármálafyrirtæki við að útvega fyrirtækinu Rotch lánafyrirgreiðslu. Rotch var í eigu bræðranna Roberts og Vincents Tchenguiz. Þegar fjármálastofnunin sem hann vann hjá hætti að lána til risavaxinna fasteignafélaga á borð við Rotch gekk Smalley einfaldlega til liðs við Robert. Brown er lögfræðingur eins og Smalley og hafði starfað hjá bönkum við samningagerð í kringum netbóluna. Árið 2004 hóf hann störf, ásamt Smalley, hjá R20, fjárfestingafélagi Roberts Tchenguiz. Þremenningarnir unnu árið 2006 í sameiningu að miklu tilboði, upp á 4,6 milljarða punda, í barkeðjuna Mitchells & Butlers. Utan um það tilboð stofnuðu þeir félagið Jedi Inns, sem hét eftir Jedi-riddurunum úr Stjörnustríðsmyndunum. Nafnið þótti lýsandi fyrir samningatæknina sem þeir beittu; þeir fengu almennt það sem þeir vildu og hlustaðu ekki á nei sem svar. Brown og Smalley voru báðir handteknir í gærmorgun, grunaðir um að eiga þátt í þeim brotum sem SFO hefur til rannsóknar. Handtökur í Kaupþingi Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. Smalley og Tchenguiz þekktust vel áður en þeir hófu formlegt samstarf. Smalley hafði nefnilega í nokkur ár starfað fyrir fjármálafyrirtæki við að útvega fyrirtækinu Rotch lánafyrirgreiðslu. Rotch var í eigu bræðranna Roberts og Vincents Tchenguiz. Þegar fjármálastofnunin sem hann vann hjá hætti að lána til risavaxinna fasteignafélaga á borð við Rotch gekk Smalley einfaldlega til liðs við Robert. Brown er lögfræðingur eins og Smalley og hafði starfað hjá bönkum við samningagerð í kringum netbóluna. Árið 2004 hóf hann störf, ásamt Smalley, hjá R20, fjárfestingafélagi Roberts Tchenguiz. Þremenningarnir unnu árið 2006 í sameiningu að miklu tilboði, upp á 4,6 milljarða punda, í barkeðjuna Mitchells & Butlers. Utan um það tilboð stofnuðu þeir félagið Jedi Inns, sem hét eftir Jedi-riddurunum úr Stjörnustríðsmyndunum. Nafnið þótti lýsandi fyrir samningatæknina sem þeir beittu; þeir fengu almennt það sem þeir vildu og hlustaðu ekki á nei sem svar. Brown og Smalley voru báðir handteknir í gærmorgun, grunaðir um að eiga þátt í þeim brotum sem SFO hefur til rannsóknar.
Handtökur í Kaupþingi Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira