Hljóðrituðu átta smelli 29. mars 2011 13:00 Magnús og Jóhann ásamt hljóðfæraleikurunum Kristni Snæ Agnarssyni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Magnússyni og Eiði Arnarssyni á meðan á upptökunum stóð. Fréttablaðið/Daníel Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. [email protected] Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. [email protected]
Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira