Bók fyrir þá sem vantar hillu í lífinu 20. apríl 2011 07:00 Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera, segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir. Fréttablaðið/Anton „Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna," segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Bók hennar Á réttri hillu kom út fyrir hálfum mánuði og rataði beint á metsölulista. Markmið Árelíu með bókinni er að hjálpa lesendum að rýna í sjálfan sig og finna út frá nokkrum grunnþáttum hvar hæfileikar þeirra liggja. Eftir lesturinn geta þeir tekið próf og komist að því hvers konar manngerð þeir eru, hvar styrkur þeirra og veikleikar liggja. Manngerðirnar eru sextán talsins og birtir Árelía viðtöl við 32 manns undir nafni sem eiga það sammerkt að hafa fundið þann starfsvettvang sem hentar þeim. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur, prestur, lögreglumaður, húsmóðir og hárgreiðslukona, framkvæmdastjóri hjá fagfjárfestingarsjóði og millistjórnendur. „Þetta er rosalega einfalt en öflugt tæki," segir Árelía sem hefur eftir einum lesanda að honum fannst bókin erfið. Við nánari athugun komst hún að því að bókin hafði ýtt við honum. „Þá varð ég ánægð. Það veitti mér gleði. Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera," segir hún. - jab Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
„Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna," segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Bók hennar Á réttri hillu kom út fyrir hálfum mánuði og rataði beint á metsölulista. Markmið Árelíu með bókinni er að hjálpa lesendum að rýna í sjálfan sig og finna út frá nokkrum grunnþáttum hvar hæfileikar þeirra liggja. Eftir lesturinn geta þeir tekið próf og komist að því hvers konar manngerð þeir eru, hvar styrkur þeirra og veikleikar liggja. Manngerðirnar eru sextán talsins og birtir Árelía viðtöl við 32 manns undir nafni sem eiga það sammerkt að hafa fundið þann starfsvettvang sem hentar þeim. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur, prestur, lögreglumaður, húsmóðir og hárgreiðslukona, framkvæmdastjóri hjá fagfjárfestingarsjóði og millistjórnendur. „Þetta er rosalega einfalt en öflugt tæki," segir Árelía sem hefur eftir einum lesanda að honum fannst bókin erfið. Við nánari athugun komst hún að því að bókin hafði ýtt við honum. „Þá varð ég ánægð. Það veitti mér gleði. Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera," segir hún. - jab
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira