Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Á Betlehemsvöllum Jól Ostakonfekt Rikku Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Ég er algjört jólabarn Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Mars smákökur Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólaguðspjallið Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Á Betlehemsvöllum Jól Ostakonfekt Rikku Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Ég er algjört jólabarn Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Mars smákökur Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólaguðspjallið Jól