Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein 1. nóvember 2011 00:01 Einar Sigurðsson Sigvaldi Kaldalóns - Sb. 1945 Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein, það er nú heimsins þrautarmein að þekkja' hann ei sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Í Betlehem var það barnið fætt, sem bezt hefur andar sárin grætt, svo hafa englar um það rætt sem endurlausnarinn væri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Fjármenn hrepptu fögnuð þann, þeir fundu bæði Guð og mann, í lágan stall var lagður hann, þó lausnarinn heimsins væri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Lofið og dýrð á himnum hátt honum með englum syngjum þrátt, friður á jörðu og fengin sátt, fagni því menn sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Þér gjöri' eg ei rúm með grjót né tré, gjarnan læt ég hitt í té, vil ég mitt hjartað vaggan sé, vertu nú hér, minn kæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Umbúð verður engin hér önnur en sú þú færðir mér, hreina trúna að höfði þér fyrir hægan koddann færi. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Á þig breiðist elskan sæt, af öllum huga' eg syndir græt, fyrir iðran verður hún mjúk og mæt, miður en þér þó bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Þakkargjörð í sól og hita Jól Gyðingakökur Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Svona gerirðu graflax Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Nótur fyrir píanó Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Frá ljósanna hásal Jól
Einar Sigurðsson Sigvaldi Kaldalóns - Sb. 1945 Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein, það er nú heimsins þrautarmein að þekkja' hann ei sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Í Betlehem var það barnið fætt, sem bezt hefur andar sárin grætt, svo hafa englar um það rætt sem endurlausnarinn væri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Fjármenn hrepptu fögnuð þann, þeir fundu bæði Guð og mann, í lágan stall var lagður hann, þó lausnarinn heimsins væri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Lofið og dýrð á himnum hátt honum með englum syngjum þrátt, friður á jörðu og fengin sátt, fagni því menn sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Þér gjöri' eg ei rúm með grjót né tré, gjarnan læt ég hitt í té, vil ég mitt hjartað vaggan sé, vertu nú hér, minn kæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Umbúð verður engin hér önnur en sú þú færðir mér, hreina trúna að höfði þér fyrir hægan koddann færi. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri. Á þig breiðist elskan sæt, af öllum huga' eg syndir græt, fyrir iðran verður hún mjúk og mæt, miður en þér þó bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. Með vísn a söng ég vögguna þín a hræri.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Þakkargjörð í sól og hita Jól Gyðingakökur Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Svona gerirðu graflax Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Nótur fyrir píanó Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Frá ljósanna hásal Jól