Járnblendiverksmiðjan komin í eigu Kínverja 11. janúar 2011 08:08 Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no borguðu Kínverjarnir 12 milljarða norskra kr. fyrir Elkem eða um 240 milljarða kr. Verðið er nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. Kaupin fela í sér að Kínverjarnir eignast Elkem Silicon Materials, Elkem Foundry Products, Elkem Carbon og Elkem Solar. Samir Bendriss greinandi hjá Pareto segir að eigendur Orkla geti búist við að ágætri arðgreiðslu í framhaldi af kaupum China National Bluestar. Raunar hafi stjórn Orkla haft næmt auga fyrir góðum tækifærum á markaðinum undanfarin ár eins og þessi sala sýni. Fyrst var greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no borguðu Kínverjarnir 12 milljarða norskra kr. fyrir Elkem eða um 240 milljarða kr. Verðið er nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. Kaupin fela í sér að Kínverjarnir eignast Elkem Silicon Materials, Elkem Foundry Products, Elkem Carbon og Elkem Solar. Samir Bendriss greinandi hjá Pareto segir að eigendur Orkla geti búist við að ágætri arðgreiðslu í framhaldi af kaupum China National Bluestar. Raunar hafi stjórn Orkla haft næmt auga fyrir góðum tækifærum á markaðinum undanfarin ár eins og þessi sala sýni. Fyrst var greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira