Vinsælast á Vísi árið 2011 - Erlendar fréttir 1. janúar 2012 08:00 Shinmoedake. 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 í flokki erlendra frétta á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu innlendar fréttir sem nutu einnig mikilla vinsælda á árinu.1. Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins MARS: Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. Gosið olli mikilli skelfingu á eyjunni en það er það stærsta á svæðinu í 52 ár. Gosmökkurinn hefur truflað flugsamgöngur lítillega. Fólk, sem er búsett næst fjallinu, hefur verið flutt af svæðinu. Fjallið gaus lítillega í janúar en sumir vísindamenn telja að eftirskjálftarnir hafi vakið það aftur til lífsins. Því er gosið í raun fjórða áfallið sem Japanir hafa orðið fyrir síðan á föstudaginn. Fyrst var það jarðskjálftinn, svo flóðbylgjan og nú er möguleiki á meiriháttar kjarnorkuslysi í Fukushima.Talið er að Madeleine líti út eins og stúlkan á myndinni til hægri.2.Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine JANÚAR: Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. Þrjátíu og fimm ára kaupsýslumaður hefur tilkynnt lögreglunni að hann hafi séð hana í fylgd með manni, sem svipar til teikningar af grunuðum ræningja, og tveimur konum fyrir utan verslunarmiðstöð í Dúbaí í nóvember síðastliðinn.Thumbs up!3. Barnið sýndi að allt væri í lagi með þumlinum FEBRÚAR: Verðandi foreldrunum Donnu Sayer og Simon Biscoe brá heldur heldur betur í brún þegar þau fóru í 20 vikna sónar á dögunum. Barnið þeirra gaf í skyn að allt í væri í góðu standi með því að sýna þumalinn. Parið fór í reglubundna skoðun og var þeim tjáð að höfuðið á barni þeirra væri of lítið. Þau voru beðin um að fara í nánari rannsókn á spítala á Kent og Canterbury spítala tveimur vikum síðar en þau búa sjálf Northwood Road, í Whistable á Bretlandi.Harold Camping.4. Heimsendir 21. maí 2011? MARS: "Það verður heimsendir þann 21. maí árið 2011, klukkan sex að morgni að staðartíma í Kalíforníu," segir útvarpspredikarinn Harlold Camping, sem hefur spáð í tölur í um 70 ár en hann er verkfræðingur að mennt. Harold er þekktur víðsvegar um heiminn og rekur hann fjöldan allan af útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum og um allan heim. Tugir þúsunda manna um allan heima líta á hann sem spámann en hann rekur trúarsöfnuð sem er metinn á 120 milljónir bandaríkjadollara.Fólkið játaði að vera haldið kynlífsfíkn.Mynd/AFP5. Kona á sjötugsaldri handtekin fyrir kynlífsleik út á götu FEBRÚAR: Franska lögreglan handtók sextíu og þriggja ára gamla konu á fjölfarinni verslunargötu í bænum Carcassone í suðvesturhluta landsins. Konan hafði brotið það af sér að leiða fertugan mann áfram í ól sem fest var við beran lim mannsins. Parið hefur verið ákært fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri og fer fyrir dómara í apríl. Fólkið játaði að vera haldið kynlífsfíkn og sagðist hafa verið í miðjum leik þegar það var handtekið, að því er fréttastofa AFP hefur eftir lögreglu. AÐRAR VINSÆLAR ERLENDAR FRÉTTIR: FEBRÚAR: Hetjan með handtöskuna lét ræningja fá það óþvegiðBandarískri fréttakonu nauðgað á Frelsistorginu MARS: Hrikalegar myndir af árásinni í LíbíuTíu metra flóðbylgja skall á hafnarbæ APRÍL:Lífvörður hraunaði yfir Kate Middleton á Facebook MAÍ:Osama bjó í víggirtu stórhýsi - allt rusl var brennt JÚLÍ:Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinniVar í SMS-sambandi við móður sína allan tímannMyndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin OKTÓBER:Gaddafi fallinn - Myndir birtar af líkinu Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Sjá meira
Shinmoedake. 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 í flokki erlendra frétta á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu innlendar fréttir sem nutu einnig mikilla vinsælda á árinu.1. Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins MARS: Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. Gosið olli mikilli skelfingu á eyjunni en það er það stærsta á svæðinu í 52 ár. Gosmökkurinn hefur truflað flugsamgöngur lítillega. Fólk, sem er búsett næst fjallinu, hefur verið flutt af svæðinu. Fjallið gaus lítillega í janúar en sumir vísindamenn telja að eftirskjálftarnir hafi vakið það aftur til lífsins. Því er gosið í raun fjórða áfallið sem Japanir hafa orðið fyrir síðan á föstudaginn. Fyrst var það jarðskjálftinn, svo flóðbylgjan og nú er möguleiki á meiriháttar kjarnorkuslysi í Fukushima.Talið er að Madeleine líti út eins og stúlkan á myndinni til hægri.2.Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine JANÚAR: Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. Þrjátíu og fimm ára kaupsýslumaður hefur tilkynnt lögreglunni að hann hafi séð hana í fylgd með manni, sem svipar til teikningar af grunuðum ræningja, og tveimur konum fyrir utan verslunarmiðstöð í Dúbaí í nóvember síðastliðinn.Thumbs up!3. Barnið sýndi að allt væri í lagi með þumlinum FEBRÚAR: Verðandi foreldrunum Donnu Sayer og Simon Biscoe brá heldur heldur betur í brún þegar þau fóru í 20 vikna sónar á dögunum. Barnið þeirra gaf í skyn að allt í væri í góðu standi með því að sýna þumalinn. Parið fór í reglubundna skoðun og var þeim tjáð að höfuðið á barni þeirra væri of lítið. Þau voru beðin um að fara í nánari rannsókn á spítala á Kent og Canterbury spítala tveimur vikum síðar en þau búa sjálf Northwood Road, í Whistable á Bretlandi.Harold Camping.4. Heimsendir 21. maí 2011? MARS: "Það verður heimsendir þann 21. maí árið 2011, klukkan sex að morgni að staðartíma í Kalíforníu," segir útvarpspredikarinn Harlold Camping, sem hefur spáð í tölur í um 70 ár en hann er verkfræðingur að mennt. Harold er þekktur víðsvegar um heiminn og rekur hann fjöldan allan af útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum og um allan heim. Tugir þúsunda manna um allan heima líta á hann sem spámann en hann rekur trúarsöfnuð sem er metinn á 120 milljónir bandaríkjadollara.Fólkið játaði að vera haldið kynlífsfíkn.Mynd/AFP5. Kona á sjötugsaldri handtekin fyrir kynlífsleik út á götu FEBRÚAR: Franska lögreglan handtók sextíu og þriggja ára gamla konu á fjölfarinni verslunargötu í bænum Carcassone í suðvesturhluta landsins. Konan hafði brotið það af sér að leiða fertugan mann áfram í ól sem fest var við beran lim mannsins. Parið hefur verið ákært fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri og fer fyrir dómara í apríl. Fólkið játaði að vera haldið kynlífsfíkn og sagðist hafa verið í miðjum leik þegar það var handtekið, að því er fréttastofa AFP hefur eftir lögreglu. AÐRAR VINSÆLAR ERLENDAR FRÉTTIR: FEBRÚAR: Hetjan með handtöskuna lét ræningja fá það óþvegiðBandarískri fréttakonu nauðgað á Frelsistorginu MARS: Hrikalegar myndir af árásinni í LíbíuTíu metra flóðbylgja skall á hafnarbæ APRÍL:Lífvörður hraunaði yfir Kate Middleton á Facebook MAÍ:Osama bjó í víggirtu stórhýsi - allt rusl var brennt JÚLÍ:Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinniVar í SMS-sambandi við móður sína allan tímannMyndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin OKTÓBER:Gaddafi fallinn - Myndir birtar af líkinu
Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Sjá meira
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30
Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokknum innlendar fréttir á Vísi. 30. desember 2011 06:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00