Tebow og félagar unnu Steelers | Fljótur að afgreiða framlenginguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 09:15 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin) NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin)
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira