Eins og dauðvona krabbameinssjúklingur Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 13:51 Arnór Sighvatsson. „Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. Lausafjárvandræðin voru öllum orðin ljós þegar komið var fram á árið 2008, en Arnór segir að farið hafi að bera á vandanum sem steðjaði að íslenska bankakerfinu árið 2005. Þá hafi bankarnir staðið frammi fyrir vandræðum. "Eftir að sú staða var uppi held ég að ekki hafi verið líklegt að ætla einhverjum það að bjarga bönkunum," sagði Arnór. Hann tók skýrt fram að hann segði þetta nú þegar hægt væri að horfa til baka og meira væri vitað um eignir bankanna en áður var vitað. Árið 2006 hefði svo verið orðið ljóst að lánamarkaðurinn í Evrópu væri að lokast á bankana. Við þessar aðstæður hefðu bankarnir hæglega getað fallið. „Við stóðum við framm fyrir því að uppi voru aðstæður sem hefði getað leitt til falls bankanna, " sagði Arnór. Hann sagði að í þessu samhengi væri ekki eðlilegt að tala um minikreppuna 2006 eins og oft er gert. Eins og fram er komið voru viðbrögð Landsbankans við þessum vanda að auka lánsfé með því að opna Icesave reikningana í Bretlandi. „Ég hygg að margir hafi varpað öndinni léttar þá. Þeir héldu að þeim myndi takast að vinna bug á þessum vanda – en þá vissu menn ekki hvað var á eignahlið þessa banka,‟ sagði Arnór. Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
„Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. Lausafjárvandræðin voru öllum orðin ljós þegar komið var fram á árið 2008, en Arnór segir að farið hafi að bera á vandanum sem steðjaði að íslenska bankakerfinu árið 2005. Þá hafi bankarnir staðið frammi fyrir vandræðum. "Eftir að sú staða var uppi held ég að ekki hafi verið líklegt að ætla einhverjum það að bjarga bönkunum," sagði Arnór. Hann tók skýrt fram að hann segði þetta nú þegar hægt væri að horfa til baka og meira væri vitað um eignir bankanna en áður var vitað. Árið 2006 hefði svo verið orðið ljóst að lánamarkaðurinn í Evrópu væri að lokast á bankana. Við þessar aðstæður hefðu bankarnir hæglega getað fallið. „Við stóðum við framm fyrir því að uppi voru aðstæður sem hefði getað leitt til falls bankanna, " sagði Arnór. Hann sagði að í þessu samhengi væri ekki eðlilegt að tala um minikreppuna 2006 eins og oft er gert. Eins og fram er komið voru viðbrögð Landsbankans við þessum vanda að auka lánsfé með því að opna Icesave reikningana í Bretlandi. „Ég hygg að margir hafi varpað öndinni léttar þá. Þeir héldu að þeim myndi takast að vinna bug á þessum vanda – en þá vissu menn ekki hvað var á eignahlið þessa banka,‟ sagði Arnór.
Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira