Gekk yfir Grænlandsjökul 13. júní 2012 09:15 Vilborg sem stýrði leiðangrinum segir að ferðin hafi verið mjög ánægjuleg. Vilborg Arna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson luku nýverið leiðangri sínum þvert yfir Grænlandsjökul. Leiðangurinn tók í heildina 29 daga af þeim þurftu þau að bíða af sér fjóra daga í tjaldi á meðan úti geysuðu jökulstormar. Á meðan á leiðangrinum stóð þurftu þau að takast á við margar áskoranir eins og erfitt skíðafæri og veðurfar, brotnar skíðabindingar og að lokum hitabylgju sem gerði það að verkum að jökullinn var ófær vegna krapa og jökuláa á síðustu dagleðinni. Því þurfti teymið að fá far með Air Greenland neðst á jöklinum. Vilborg sem stýrði leiðangrinum segir að ferðin hafi verið mjög ánægjuleg. ,,Það skiptir miklu máli að geta látið sér líða vel í öllum aðstæðum hvort sem úti geysi vond veður eða það sé glampandi sól og blíða. Leiðangur sem þessi er mikil áskorun og maður þarf að vera tilbúin að mæta líkamlegu erfiði sem og óvæntum uppákomum," segir hún. Búnaðurinn dreginn á púlkum yfir jökulinn„Dagarnir hófust á því að klukkan 7 á morgnana byrjuðum við á að bræða vatn í fyrir morgunmatinn og drykkjarvatn fyrir daginn. Að morgunmat loknum gengum við frá dótinu okkar þannig að þegar vatnsbræðslan var búin gátum við stax byrjað að taka niður tjaldið. Skíðað var að jafnaði í 8 – 10 klst á dag. Að skíðadegi loknum hefst vinna við að setja upp búðir, bræða vatn og að lokum snæða kvöldverð. Hægara gengur upp að hæsta punkti austan megin og þar er veður farið einnig erfiðara. Þegar komið er yfir hábunguna fer allt að ganga hraðar og lengri vegalengdir skíðaðar á degi hverjum. Stysti dagurinn var 10 km en sá lengsti rúmlega 54 km. Allur búnaður og vistir eru dregnar á púlkum sem í upphafi vega um 75 kg,“ segir Vilborg.Vel undirbúin og rétt klædd Vilborg og Valdimar fóru vel undirbúin í ferðina og gátu m.a. aðstoðað annan leiðangur sem þau hittu með viðgerðir skíðabindingunum þeirra. Að sögn Vilborgar var mjög gaman að hitta annan leiðangur og geta borið saman bækur og skipst á upplýsingum. „Rétt val á fatnaði skiptir miklu máli fyrir ferð sem þessa og fatnaðurinn frá 66° Norður var fullkominn fyrir þær aðstæður sem við mættum á leiðinni,“ segir Vilborg. Skoða má myndir úr leiðangrinum í meðfylgjandi myndasafni. Vilborg Arna Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson luku nýverið leiðangri sínum þvert yfir Grænlandsjökul. Leiðangurinn tók í heildina 29 daga af þeim þurftu þau að bíða af sér fjóra daga í tjaldi á meðan úti geysuðu jökulstormar. Á meðan á leiðangrinum stóð þurftu þau að takast á við margar áskoranir eins og erfitt skíðafæri og veðurfar, brotnar skíðabindingar og að lokum hitabylgju sem gerði það að verkum að jökullinn var ófær vegna krapa og jökuláa á síðustu dagleðinni. Því þurfti teymið að fá far með Air Greenland neðst á jöklinum. Vilborg sem stýrði leiðangrinum segir að ferðin hafi verið mjög ánægjuleg. ,,Það skiptir miklu máli að geta látið sér líða vel í öllum aðstæðum hvort sem úti geysi vond veður eða það sé glampandi sól og blíða. Leiðangur sem þessi er mikil áskorun og maður þarf að vera tilbúin að mæta líkamlegu erfiði sem og óvæntum uppákomum," segir hún. Búnaðurinn dreginn á púlkum yfir jökulinn„Dagarnir hófust á því að klukkan 7 á morgnana byrjuðum við á að bræða vatn í fyrir morgunmatinn og drykkjarvatn fyrir daginn. Að morgunmat loknum gengum við frá dótinu okkar þannig að þegar vatnsbræðslan var búin gátum við stax byrjað að taka niður tjaldið. Skíðað var að jafnaði í 8 – 10 klst á dag. Að skíðadegi loknum hefst vinna við að setja upp búðir, bræða vatn og að lokum snæða kvöldverð. Hægara gengur upp að hæsta punkti austan megin og þar er veður farið einnig erfiðara. Þegar komið er yfir hábunguna fer allt að ganga hraðar og lengri vegalengdir skíðaðar á degi hverjum. Stysti dagurinn var 10 km en sá lengsti rúmlega 54 km. Allur búnaður og vistir eru dregnar á púlkum sem í upphafi vega um 75 kg,“ segir Vilborg.Vel undirbúin og rétt klædd Vilborg og Valdimar fóru vel undirbúin í ferðina og gátu m.a. aðstoðað annan leiðangur sem þau hittu með viðgerðir skíðabindingunum þeirra. Að sögn Vilborgar var mjög gaman að hitta annan leiðangur og geta borið saman bækur og skipst á upplýsingum. „Rétt val á fatnaði skiptir miklu máli fyrir ferð sem þessa og fatnaðurinn frá 66° Norður var fullkominn fyrir þær aðstæður sem við mættum á leiðinni,“ segir Vilborg. Skoða má myndir úr leiðangrinum í meðfylgjandi myndasafni.
Vilborg Arna Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sjá meira