Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 13:59 Fanndís er á kantinum hja Íslandi í dag. Mynd / Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15
Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30
Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00