Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2012 15:51 Federer fagnar á Wimbledon í dag. Nordicphotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla. Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla.
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira