Enginn hefur grætt meira á NBA-ferlinum en Garnett - Jordan í 87. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2012 15:00 Kevin Garnett. Mynd/Nordic Photos/Getty Kevin Garnett ætti að vera þokkalega stæður eftir NBA-ferillinn ef marka má nýjan lista yfir þá leikmenn NBA-deildarinnar sem hafa fengið hæstu heildarlaunin á ferli sínum. Garnett slær þar við köppum Shaquille O'Neal og Kobe Bryant sem koma í næstu sætum. Kevin Garnett hefur spilað í deildinni í 17 ár og verður áfram með Boston Celtics á komandi tímabili. Hann hefur gert tvo 100 milljóna dollara samninga á ferlinum og er alls búinn að fá meira en 328,5 milljónir dollara í heildartekjur sem gera 40 milljarða íslenskra króna á núvirði. Kevin Garnett fékk 126 milljón dollara samning hjá Minnesota Timberwolves árið 1997 þegar hann var bara 19 ára gamall og náði að gera annan 100 milljón dollara samning við Timberwolves áður en hann fór til Boston Celtics. Það vekur athygli að Michael Jordan er aðeins í 87. sæti á listanum eða rétt á eftir þeim David Lee og Brad Miller. Það er samt ekki hægt að líta framhjá því að stærsti hluti tekna Jordan á ferlinum komu í gegnum ótal risvaxinna auglýsingasamninga. Það mun örugglega enginn ná Kevin Garnett á þessum lista í framtíðinni því hann slapp við ýmsar reglur sem eru í gildi í dag. Garnett kom inn í deildina strax eftir menntaskóla, hann var með lausan samning eftir aðeins þrjú tímabil í deildinni og gerði síðasta risasamninginn sinn áður en reglunum um launaþakið var breytt árið 2005. Allt þetta er bannað í dag.Tíu tekjuhæstu NBA-leikmennirnir frá upphafi: 1. Kevin Garnett, 328.562.398 dollarar 2. Shaquille O'Neal, 292.198.327 3. Kobe Bryant, 279.738.062 4. Tim Duncan, 224.709.155 5. Dirk Nowitzki, 204.063.985 6. Joe Johnson, 198.647.490 7. Jason Kidd, 193.855.468 8. Ray Allen, 181.127.360 9. Chris Webber, 178.230.218 10. Paul Pierce, 169.486.218 NBA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Kevin Garnett ætti að vera þokkalega stæður eftir NBA-ferillinn ef marka má nýjan lista yfir þá leikmenn NBA-deildarinnar sem hafa fengið hæstu heildarlaunin á ferli sínum. Garnett slær þar við köppum Shaquille O'Neal og Kobe Bryant sem koma í næstu sætum. Kevin Garnett hefur spilað í deildinni í 17 ár og verður áfram með Boston Celtics á komandi tímabili. Hann hefur gert tvo 100 milljóna dollara samninga á ferlinum og er alls búinn að fá meira en 328,5 milljónir dollara í heildartekjur sem gera 40 milljarða íslenskra króna á núvirði. Kevin Garnett fékk 126 milljón dollara samning hjá Minnesota Timberwolves árið 1997 þegar hann var bara 19 ára gamall og náði að gera annan 100 milljón dollara samning við Timberwolves áður en hann fór til Boston Celtics. Það vekur athygli að Michael Jordan er aðeins í 87. sæti á listanum eða rétt á eftir þeim David Lee og Brad Miller. Það er samt ekki hægt að líta framhjá því að stærsti hluti tekna Jordan á ferlinum komu í gegnum ótal risvaxinna auglýsingasamninga. Það mun örugglega enginn ná Kevin Garnett á þessum lista í framtíðinni því hann slapp við ýmsar reglur sem eru í gildi í dag. Garnett kom inn í deildina strax eftir menntaskóla, hann var með lausan samning eftir aðeins þrjú tímabil í deildinni og gerði síðasta risasamninginn sinn áður en reglunum um launaþakið var breytt árið 2005. Allt þetta er bannað í dag.Tíu tekjuhæstu NBA-leikmennirnir frá upphafi: 1. Kevin Garnett, 328.562.398 dollarar 2. Shaquille O'Neal, 292.198.327 3. Kobe Bryant, 279.738.062 4. Tim Duncan, 224.709.155 5. Dirk Nowitzki, 204.063.985 6. Joe Johnson, 198.647.490 7. Jason Kidd, 193.855.468 8. Ray Allen, 181.127.360 9. Chris Webber, 178.230.218 10. Paul Pierce, 169.486.218
NBA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira