Gunnar Smári: Mikil barátta við „peningaöfl“ í lyfjaiðnaði Magnús Halldórsson skrifar 20. ágúst 2012 10:55 Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar", þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir „linnulausum áróðri“ um skaðleysi kannabisefna. Gunnar Smári er gestur í nýjasta þætti Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis, en þar er ítarlega rætt um efnahagsleg áhrif vímuefnasýki á íslenskt samfélag, sem og aðrar hliðar vímuefnavandans. Gunnar Smári segir að sá vandi sem sé hvað mest vaxandi í heiminum þegar kemur að vímuefnum, sé læknadópið, þ.e. ofneysla á ýmsum lyfjum sem fást í lyfjaverslunum. „Að baki þessari baráttu eru mikil peningaöfl, sem berjast baki brotnu við að halda sínu á markaðnum," segir Gunnar Smári og vitnar meðal annars til afþreyingariðnaðarins í Bandaríkjunum. „Það eru leikarar sem sérhæfa sig sérstaklega í því að vera „stoned" og ýmsar vörur eru sérstaklega markaðssettar til þess að ná til ungra vímuefnasjúklinga, ekki síst þeirra sem neyta kannabisefna [...] Ég held að það deili engin um það, sem hefur kynnt sér málin, að [kannabis] efnin eru stórskaðleg" segir Gunnar Smári. Sjá má ítarlegt viðtal við Gunnar Smára í Klinkinu, hér. Klinkið Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar", þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir „linnulausum áróðri“ um skaðleysi kannabisefna. Gunnar Smári er gestur í nýjasta þætti Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis, en þar er ítarlega rætt um efnahagsleg áhrif vímuefnasýki á íslenskt samfélag, sem og aðrar hliðar vímuefnavandans. Gunnar Smári segir að sá vandi sem sé hvað mest vaxandi í heiminum þegar kemur að vímuefnum, sé læknadópið, þ.e. ofneysla á ýmsum lyfjum sem fást í lyfjaverslunum. „Að baki þessari baráttu eru mikil peningaöfl, sem berjast baki brotnu við að halda sínu á markaðnum," segir Gunnar Smári og vitnar meðal annars til afþreyingariðnaðarins í Bandaríkjunum. „Það eru leikarar sem sérhæfa sig sérstaklega í því að vera „stoned" og ýmsar vörur eru sérstaklega markaðssettar til þess að ná til ungra vímuefnasjúklinga, ekki síst þeirra sem neyta kannabisefna [...] Ég held að það deili engin um það, sem hefur kynnt sér málin, að [kannabis] efnin eru stórskaðleg" segir Gunnar Smári. Sjá má ítarlegt viðtal við Gunnar Smára í Klinkinu, hér.
Klinkið Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira