Porsche slær eigið sölumet 13. desember 2012 07:07 Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira