Seattle valtaði yfir Niners 24. desember 2012 12:00 Úr leik Seattle og Niners í nótt. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira