Ákærður fyrir henda flösku í lögreglubíl 23. febrúar 2012 08:00 sér eftir öllu Gauti sér eftir að hafa hent flöskunni í lögreglubílinn og vill færa lögreglunni fría tónlist á vefsíðunni Emmsjegauti.com.fréttablaðið/vilhelm „Sé ég eftir þessu? Já, ætli það ekki. Veskið mitt sér líka eftir þessu," segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem hefur verið ákærður fyrir að henda glerflösku í lögreglubíl. Atvikið átti sér stað á stúdentagörðum í Reykjavík. Lögreglan hafði stöðvað teiti sem Gauti var gestur í, en flaskan átti að hans sögn að hafna við hliðina á lögreglubílnum. „Ég ætti auðvitað að vera með gleraugu," segir hann. „Ég sá ekki alveg hvert ég var að kasta og hitti beint ofan á húddið á löggubílnum." Gauti var handtekinn ásamt öðrum manni sem hafði leikið svipaðan leik og voru þeir færðir niður á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem þeir viðurkenndu brotin. „Þá urðum við og lögreglumennirnir mestu mátar og spjölluðum um lífið," segir Gauti. „Hann laug svo að mér að þetta myndi kosta mig 15 þúsund kall, en sektin var vel yfir 100 þúsund kallinn." Gauti er ekki góðkunningi lögreglunnar og síðast þegar lögreglan þurfti að hafa afskipti af honum var þegar hann fór á vindsæng út á Reykjavíkurtjörn. Þetta er í fyrsta skipti sem Gauti fer fyrir héraðsdóm, en málið verður þingfest í mars. „Þetta hefði getað farið illa, flaskan hefði getað hafnað í einhverjum," segir Gauti þegar hann rifjar atvikið upp. „Þá hefði grínið ekki verið eins fyndið. Ég ætlaði hvorki að meiða neinn né skemma lögreglubílinn. Ég ætlaði aðeins að stríða þeim, þeir eru alltaf að stríða okkur." - afb Lífið Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
„Sé ég eftir þessu? Já, ætli það ekki. Veskið mitt sér líka eftir þessu," segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem hefur verið ákærður fyrir að henda glerflösku í lögreglubíl. Atvikið átti sér stað á stúdentagörðum í Reykjavík. Lögreglan hafði stöðvað teiti sem Gauti var gestur í, en flaskan átti að hans sögn að hafna við hliðina á lögreglubílnum. „Ég ætti auðvitað að vera með gleraugu," segir hann. „Ég sá ekki alveg hvert ég var að kasta og hitti beint ofan á húddið á löggubílnum." Gauti var handtekinn ásamt öðrum manni sem hafði leikið svipaðan leik og voru þeir færðir niður á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem þeir viðurkenndu brotin. „Þá urðum við og lögreglumennirnir mestu mátar og spjölluðum um lífið," segir Gauti. „Hann laug svo að mér að þetta myndi kosta mig 15 þúsund kall, en sektin var vel yfir 100 þúsund kallinn." Gauti er ekki góðkunningi lögreglunnar og síðast þegar lögreglan þurfti að hafa afskipti af honum var þegar hann fór á vindsæng út á Reykjavíkurtjörn. Þetta er í fyrsta skipti sem Gauti fer fyrir héraðsdóm, en málið verður þingfest í mars. „Þetta hefði getað farið illa, flaskan hefði getað hafnað í einhverjum," segir Gauti þegar hann rifjar atvikið upp. „Þá hefði grínið ekki verið eins fyndið. Ég ætlaði hvorki að meiða neinn né skemma lögreglubílinn. Ég ætlaði aðeins að stríða þeim, þeir eru alltaf að stríða okkur." - afb
Lífið Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira