Hitamet kann að falla um helgina 22. mars 2012 07:30 Veðurblíða Hætt er við að kólni aftur um miðja næstu viku eftir nokkurra daga hlýindi. Fréttablaðið/GVA Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká Fréttir Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká
Fréttir Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira