Málamiðlun sem sögð er ganga of skammt 14. júní 2012 04:30 fundað Maria Dananaki, sjávarútvegsstjóri ESB, og Richard Benyan, umhverfis- og sjávarútvegsráðherra Bretlands. Þau vildu bæði ganga lengra, án árangurs.nordicphotos/afp Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) náðu í gær mikilvægu samkomulagi um að brottkasti á fiski innan sambandsins verði hætt og þar með dregið úr ofveiði. Tímasetningar samkomulagsins eru hins vegar gagnrýndar af umhverfisverndarsamtökum sem telja að gildistaka takmarkana við brottkasti einstakra tegunda muni koma of seint. Þetta var niðurstaða maraþonfundar ráðherranna í Lúxemborg þar sem tekist var á um hvort og hvenær bann við brottkasti ætti að verða að veruleika. Eins hvernig má ákvarða hver sjálfbær nýting einstakra stofna verður. Samkomulagið, sem er í raun málamiðlun, er sögulegt í þeim skilningi að í fyrsta sinn í um fjóra áratugi hefur náðst niðurstaða í því umdeilda deilumáli sem brottkast meðafla er. Talið er að vel yfir milljón tonn af vel nýtanlegum fiski sé hent frá borði af skipum sambandsins vegna þeirra reglna sem eru samofnar fiskveiðistefnu ESB. Nú hins vegar er stefnt á að banna brottkast með öllu. Bann við brottkasti á makríl og síld er líklegt til að taka gildi árið 2014. Bann við brottkasti þorsks og ýsu tekur hins vegar mun síðar gildi, og jafnvel ekki fyrr en 2019. Þetta segja sérfræðingar og umhverfissamtök að gæti reynst of seint, enda ástand þessara stofna, svo aðeins tveir séu nefndir, alvarlegt. Umhverfissinnar ganga jafnvel svo langt að segja að samkomulagið sé lítils virði og ofveiði innan ESB hafi verið framlengd um áratug eða meira. Samþykkt samkomulagsins kemur nú til kasta Evrópuþingsins þar sem það getur tekið breytingum. - shá Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) náðu í gær mikilvægu samkomulagi um að brottkasti á fiski innan sambandsins verði hætt og þar með dregið úr ofveiði. Tímasetningar samkomulagsins eru hins vegar gagnrýndar af umhverfisverndarsamtökum sem telja að gildistaka takmarkana við brottkasti einstakra tegunda muni koma of seint. Þetta var niðurstaða maraþonfundar ráðherranna í Lúxemborg þar sem tekist var á um hvort og hvenær bann við brottkasti ætti að verða að veruleika. Eins hvernig má ákvarða hver sjálfbær nýting einstakra stofna verður. Samkomulagið, sem er í raun málamiðlun, er sögulegt í þeim skilningi að í fyrsta sinn í um fjóra áratugi hefur náðst niðurstaða í því umdeilda deilumáli sem brottkast meðafla er. Talið er að vel yfir milljón tonn af vel nýtanlegum fiski sé hent frá borði af skipum sambandsins vegna þeirra reglna sem eru samofnar fiskveiðistefnu ESB. Nú hins vegar er stefnt á að banna brottkast með öllu. Bann við brottkasti á makríl og síld er líklegt til að taka gildi árið 2014. Bann við brottkasti þorsks og ýsu tekur hins vegar mun síðar gildi, og jafnvel ekki fyrr en 2019. Þetta segja sérfræðingar og umhverfissamtök að gæti reynst of seint, enda ástand þessara stofna, svo aðeins tveir séu nefndir, alvarlegt. Umhverfissinnar ganga jafnvel svo langt að segja að samkomulagið sé lítils virði og ofveiði innan ESB hafi verið framlengd um áratug eða meira. Samþykkt samkomulagsins kemur nú til kasta Evrópuþingsins þar sem það getur tekið breytingum. - shá
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira