Fyrirsætustarf er líkt og að vinna í lottói 13. desember 2012 11:00 Fyrirsætan Cameron Russell segir ómögulegt að ákveða að gerast fyrirsæta. Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Fyrirsætan Cameron Russell var ræðumaður á TED talk-ráðstefnu sem fram fór í Washington í október. Hún ræddi meðal annars staðalímyndir og fyrirsætustarfið. Russell hefur starfað sem fyrirsæta í átta ár og sýnt fatnað fyrir Chanel, Louis Vuitton, Prada og Victoria‘s Secret. Fjöldi ungra stúlkna spyr hana daglega hvort þær geti einnig orðið fyrirsætur þegar þær vaxa úr grasi og velti Russell því fyrir sér af hverju þær kjósa þann starfsferil. „Fyrsta svar mitt er: Ég veit það ekki, ég ræð því ekki. Næsta svar mitt, og það mikilvæga, er: Af hverju? Þú getur orðið hvað sem er. Þú gætir orðið forseti Bandaríkjanna, vísindamaður eða hjartaskurðlæknir og ljóðskáld. Ef þær, þrátt fyrir þetta, vilja enn gerast fyrirsætur segir ég: Vertu yfirmaður minn. Ég ræð engu. Þú gætir orðið ritstjóri, framkvæmdastjóri H&M eða næsti Steven Meisel. Að vilja verða fyrirsæta er eins og að segjast vilja vinna í lottói þegar þú verður eldri. Það er ekki á þínu valdi og er ekki ferill,“ sagði Russell. Hún sagði samfélagið hafa skapað staðlaða ímynd yfir fegurð og að heppnin ein hafi orðið til þess að hún féll inn í þá ímynd. „Heppnin ein varð til þess að ég hlaut alla þessa kosti í vöggugjöf.“ Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Fyrirsætan Cameron Russell var ræðumaður á TED talk-ráðstefnu sem fram fór í Washington í október. Hún ræddi meðal annars staðalímyndir og fyrirsætustarfið. Russell hefur starfað sem fyrirsæta í átta ár og sýnt fatnað fyrir Chanel, Louis Vuitton, Prada og Victoria‘s Secret. Fjöldi ungra stúlkna spyr hana daglega hvort þær geti einnig orðið fyrirsætur þegar þær vaxa úr grasi og velti Russell því fyrir sér af hverju þær kjósa þann starfsferil. „Fyrsta svar mitt er: Ég veit það ekki, ég ræð því ekki. Næsta svar mitt, og það mikilvæga, er: Af hverju? Þú getur orðið hvað sem er. Þú gætir orðið forseti Bandaríkjanna, vísindamaður eða hjartaskurðlæknir og ljóðskáld. Ef þær, þrátt fyrir þetta, vilja enn gerast fyrirsætur segir ég: Vertu yfirmaður minn. Ég ræð engu. Þú gætir orðið ritstjóri, framkvæmdastjóri H&M eða næsti Steven Meisel. Að vilja verða fyrirsæta er eins og að segjast vilja vinna í lottói þegar þú verður eldri. Það er ekki á þínu valdi og er ekki ferill,“ sagði Russell. Hún sagði samfélagið hafa skapað staðlaða ímynd yfir fegurð og að heppnin ein hafi orðið til þess að hún féll inn í þá ímynd. „Heppnin ein varð til þess að ég hlaut alla þessa kosti í vöggugjöf.“
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira