Best klæddu stjörnur vikunnar 7. janúar 2013 11:15 Þessar stórstjörnur þóttu bera af í klæðaburði í vikunni. Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Sú stjarna sem kom kannski mest á óvart var söngkonan Taylor Swift sem lagði rómantísku kjólunum og mætti í leðurbuxum á rauða dregilinn. Beyonce mætti einnig í leðurbuxum en töluvert rokkaðri en Swift á meðan Kim Kardashian sýndi línurnar svo um munaði í nýþröngum blúndukjól. Það kæmi eflaust ekkert á óvart ef næsta skref hjá Kardashian væri að hanna flottan meðgöngufatnað þar sem hún er nú barnshafandi. Miranda Kerr sem kemst mjög oft á þennan lista var sumarleg í gulum blazer eftir Stella McCartney, með sólgleraugu og bera leggi á á meðan hún verslaði í matinn. Síðast en ekki síst sást Vanessa Hudgens sást frekar töff á röltinu í skósíðum kjól með stóran trefil.Ofurfyrirsætan Miranda Kerr var vægast sagt glæsileg á búðarlölti á dögunum. Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Sú stjarna sem kom kannski mest á óvart var söngkonan Taylor Swift sem lagði rómantísku kjólunum og mætti í leðurbuxum á rauða dregilinn. Beyonce mætti einnig í leðurbuxum en töluvert rokkaðri en Swift á meðan Kim Kardashian sýndi línurnar svo um munaði í nýþröngum blúndukjól. Það kæmi eflaust ekkert á óvart ef næsta skref hjá Kardashian væri að hanna flottan meðgöngufatnað þar sem hún er nú barnshafandi. Miranda Kerr sem kemst mjög oft á þennan lista var sumarleg í gulum blazer eftir Stella McCartney, með sólgleraugu og bera leggi á á meðan hún verslaði í matinn. Síðast en ekki síst sást Vanessa Hudgens sást frekar töff á röltinu í skósíðum kjól með stóran trefil.Ofurfyrirsætan Miranda Kerr var vægast sagt glæsileg á búðarlölti á dögunum.
Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira