Exxon komið á toppinn eftir fall Apple 27. janúar 2013 09:41 Nordicphotos/Getty Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. Síðan þá hefur Exxon verið í öðru sæti. Nú virðist hins vegar farið að halla undan fæti hjá Apple, hlutabréfin hafa fallið um 37 prósent síðan verð þeirra var í hámarki í september, og fyrirtækin hafa nú skipt um sæti á listanum. Þrátt fyrir að Apple hafi á síðustu þremur mánuðum ársins 2012 selt um 48 milljónir iPhone-síma og um 23 milljónir iPad spjaldtölvur, höfðu fjárfestar búist við meiru. Tengdar fréttir Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. 25. janúar 2013 09:15 Spá hnignun hjá Apple Tæknirisinn Apple mun á miðvikudag opinbera uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2012. Margir reikna með því að í fyrsta skipti í níu ár hafi Apple ekki aukið hagnað sinn á milli fjórðunga. 21. janúar 2013 10:37 12% fall á hlutabréfum í Apple Verð á hlutabréfum í tæknirisanum Apple féll um 12% við opnun markaða á Wall Street í dag. 24. janúar 2013 16:44 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. Síðan þá hefur Exxon verið í öðru sæti. Nú virðist hins vegar farið að halla undan fæti hjá Apple, hlutabréfin hafa fallið um 37 prósent síðan verð þeirra var í hámarki í september, og fyrirtækin hafa nú skipt um sæti á listanum. Þrátt fyrir að Apple hafi á síðustu þremur mánuðum ársins 2012 selt um 48 milljónir iPhone-síma og um 23 milljónir iPad spjaldtölvur, höfðu fjárfestar búist við meiru.
Tengdar fréttir Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. 25. janúar 2013 09:15 Spá hnignun hjá Apple Tæknirisinn Apple mun á miðvikudag opinbera uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2012. Margir reikna með því að í fyrsta skipti í níu ár hafi Apple ekki aukið hagnað sinn á milli fjórðunga. 21. janúar 2013 10:37 12% fall á hlutabréfum í Apple Verð á hlutabréfum í tæknirisanum Apple féll um 12% við opnun markaða á Wall Street í dag. 24. janúar 2013 16:44 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. 25. janúar 2013 09:15
Spá hnignun hjá Apple Tæknirisinn Apple mun á miðvikudag opinbera uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2012. Margir reikna með því að í fyrsta skipti í níu ár hafi Apple ekki aukið hagnað sinn á milli fjórðunga. 21. janúar 2013 10:37
12% fall á hlutabréfum í Apple Verð á hlutabréfum í tæknirisanum Apple féll um 12% við opnun markaða á Wall Street í dag. 24. janúar 2013 16:44