Honda smíðar bestu vélarnar 3. febrúar 2013 14:30 MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 % Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent
MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 %
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent