NBA í nótt: Lakers vann fyrsta leikinn eftir andlát eigandans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2013 09:00 Leikmenn Lakers minnast Buss fyrir leikinn. Mynd/AP LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98 NBA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98
NBA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti