Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. mars 2013 09:30 Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Við hjá Lífinu heilluðumst af ljósmyndum Írisar og heyrðum í henni hljóðið.Hvenær kviknaði áhugi þinn á ljósmyndun? „Ég gekk í Versló en þegar ég var 17 ára tók ég mér árs frí og fór ég sem skiptinemi til Brasilíu þar sem ljósmyndaáhuginn kviknaði fyrst. Svo þegar ég kom til baka fór ég að taka mikið af myndum fyrir nemendafélagið og áhuginn varð enn meiri. Eftir að ég útskrifaðist árið 2010 lærði ég svo förðun til að bæta við mig þekkingu sem gæti nýst mér í ljósmynduninni."Hver eru þín helstu verkefni til þessa? „Það er alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi. Ég tók myndir af götutískunni á London Fashion Week fyrir Coathanger sem sér um persónulega stíliseringu í Westfields verslunarmiðstöðunum í Bretlandi. Undanfarið hef ég verið að vinna að myndatökum með stílista frá New York ásamt því að er ég er að bíða eftir að nokkrarmyndatökur verði birtar í tímaritum. Svo var ég var að taka upp mitt fyrsta tískuvideo um daginn og hafði mjög gaman að því."Úr myndaþætti sem birtist í Nude Magazine.Þú hefur mikinn áhuga á tísku, hver eru þín uppáhalds tískutrend fyrir sumarið? „Að vera í hvítu frá toppi til táar, 60s áhrifin og Bomber jakkarnir."Íris Björk að störfum við að mynda götutískuna á LFW í febrúar.Áttu þér uppáhalds fatahönnuð? „Já, meðal annars eru Dolce and Gabbana, Alexander McQueen, Elie Saab, Meadham Kirchhoff, Jeremy Scott, Milla Snorrason, Kalda, Kron by KronKron, Hildur Yeoman og Jör by Guðmundur Jörundsson í uppáhaldi."Íris Björk.Íris heldur úti bloggsíðunni Curious þar sem hún segir frá ævintýrum sínum í London.Irisbjork.comLjósmynd eftir Írisi.Mynd sem Íris tók fyrir coathanger.net á tískuvikunni í London. Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Við hjá Lífinu heilluðumst af ljósmyndum Írisar og heyrðum í henni hljóðið.Hvenær kviknaði áhugi þinn á ljósmyndun? „Ég gekk í Versló en þegar ég var 17 ára tók ég mér árs frí og fór ég sem skiptinemi til Brasilíu þar sem ljósmyndaáhuginn kviknaði fyrst. Svo þegar ég kom til baka fór ég að taka mikið af myndum fyrir nemendafélagið og áhuginn varð enn meiri. Eftir að ég útskrifaðist árið 2010 lærði ég svo förðun til að bæta við mig þekkingu sem gæti nýst mér í ljósmynduninni."Hver eru þín helstu verkefni til þessa? „Það er alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi. Ég tók myndir af götutískunni á London Fashion Week fyrir Coathanger sem sér um persónulega stíliseringu í Westfields verslunarmiðstöðunum í Bretlandi. Undanfarið hef ég verið að vinna að myndatökum með stílista frá New York ásamt því að er ég er að bíða eftir að nokkrarmyndatökur verði birtar í tímaritum. Svo var ég var að taka upp mitt fyrsta tískuvideo um daginn og hafði mjög gaman að því."Úr myndaþætti sem birtist í Nude Magazine.Þú hefur mikinn áhuga á tísku, hver eru þín uppáhalds tískutrend fyrir sumarið? „Að vera í hvítu frá toppi til táar, 60s áhrifin og Bomber jakkarnir."Íris Björk að störfum við að mynda götutískuna á LFW í febrúar.Áttu þér uppáhalds fatahönnuð? „Já, meðal annars eru Dolce and Gabbana, Alexander McQueen, Elie Saab, Meadham Kirchhoff, Jeremy Scott, Milla Snorrason, Kalda, Kron by KronKron, Hildur Yeoman og Jör by Guðmundur Jörundsson í uppáhaldi."Íris Björk.Íris heldur úti bloggsíðunni Curious þar sem hún segir frá ævintýrum sínum í London.Irisbjork.comLjósmynd eftir Írisi.Mynd sem Íris tók fyrir coathanger.net á tískuvikunni í London.
Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira