Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu 14. mars 2013 06:16 Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira