Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn 3. maí 2013 15:26 Atvikið umdeilda MYNDIR/SPORT.IS/HILMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23
Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39
Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00