Fjárfestar spá nýrri evrukreppu í sumar 13. maí 2013 13:55 Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að fjárfestar þeir sem tóku þátt í könnuninni stjórni samanlagt fjármagni sem nemur um 8.600 milljörðum evra. Fram kemur að 59% af þessum fjárfestum reikna með nýrri evrukreppu í sumar. Þar af segja 29% að sú ró sem komist hefur á fjármálamarkaði í Evrópu undanfarnar vikur og mánuði verði ekki langlíf. 30% segja að markaðir hegði sér ekki eðlilega í augnablikinu og horfi framhjá merkjum um að efnahagsleg framtíð Evrópu lítur ekki vel út sem stendur. Afgangurinn eða 41% telur hinsvegar að það versta sé yfirstaðið hvað varðar skuldakreppuna á evrusvæðinu. Gífurleg inngrip seðlabanka Evrópu hafi bjargað stöðunni og aukið bjartsýni á framtíðina. Fitch Ratings hallast að skoðunum þeirra svartsýnu í hópi fyrrgreindra fjárfesta. Fitch bendir á þversögnina sem ríkir í efnahagsmálum Evrópu þar sem á aðra hönd hefur verið mikill uppgangur í kauphöllum álfunnar en á hina höndin haldi atvinnuleysi stöðugt áfram að vaxta í flestum löndum hennar. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að fjárfestar þeir sem tóku þátt í könnuninni stjórni samanlagt fjármagni sem nemur um 8.600 milljörðum evra. Fram kemur að 59% af þessum fjárfestum reikna með nýrri evrukreppu í sumar. Þar af segja 29% að sú ró sem komist hefur á fjármálamarkaði í Evrópu undanfarnar vikur og mánuði verði ekki langlíf. 30% segja að markaðir hegði sér ekki eðlilega í augnablikinu og horfi framhjá merkjum um að efnahagsleg framtíð Evrópu lítur ekki vel út sem stendur. Afgangurinn eða 41% telur hinsvegar að það versta sé yfirstaðið hvað varðar skuldakreppuna á evrusvæðinu. Gífurleg inngrip seðlabanka Evrópu hafi bjargað stöðunni og aukið bjartsýni á framtíðina. Fitch Ratings hallast að skoðunum þeirra svartsýnu í hópi fyrrgreindra fjárfesta. Fitch bendir á þversögnina sem ríkir í efnahagsmálum Evrópu þar sem á aðra hönd hefur verið mikill uppgangur í kauphöllum álfunnar en á hina höndin haldi atvinnuleysi stöðugt áfram að vaxta í flestum löndum hennar.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira