Segir fingurskannann í iPhone geta verið stórslys Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. september 2013 22:58 Það eru ekki allir eins hrifnir af fingrafaraskannanum sem er í iPhone 5s símanum frá Apple. Mynd/Apple Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira