Sex gull á NM í skylmingum 26. október 2013 17:22 Þorbjörg Ágústsdóttir. Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu í skylmingum í Helsinki. Á fyrsta keppnisdegi var keppt í karla og kvennaflokki í undir 15 ára, U17 og fullorðinsflokki. Í kvennaflokki sigraði Þorbjörg Ágústsdóttir hana Emmi Rydenfelt í úrslitaleiknum með yfirburðum 15:9. Í þriðja sæti höfnuðu Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir. Í karlaflokki sýndu íslensku skylmingamennirnir mikla yfirburði með að taka fyrstu þrjú sætin. Í úrslitum áttust við Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Egill Ágústsson og endaði leikurinn með sigri Hilmars 15:7. Í þriðja sæti voru Guðjón Ragnar Brynjarsson og Mika Roman frá Finnlandi. Í flokki U17 og undir 15 ára sigruðu Íslendingar bæði í karla og kvennaflokki.U17 karlar 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Nikulás Yamamoto Barkarson 3. sæti Magni Snævar Jónsson 3. sæti Max AsplundU17 Kvenna 1. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 2. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 kvenna 1. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 2. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 3. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 karla 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Ágúst Þór Hafsteinsson 3. sæti Atli Björn Sigurðsson Innlendar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira
Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu í skylmingum í Helsinki. Á fyrsta keppnisdegi var keppt í karla og kvennaflokki í undir 15 ára, U17 og fullorðinsflokki. Í kvennaflokki sigraði Þorbjörg Ágústsdóttir hana Emmi Rydenfelt í úrslitaleiknum með yfirburðum 15:9. Í þriðja sæti höfnuðu Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir. Í karlaflokki sýndu íslensku skylmingamennirnir mikla yfirburði með að taka fyrstu þrjú sætin. Í úrslitum áttust við Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Egill Ágústsson og endaði leikurinn með sigri Hilmars 15:7. Í þriðja sæti voru Guðjón Ragnar Brynjarsson og Mika Roman frá Finnlandi. Í flokki U17 og undir 15 ára sigruðu Íslendingar bæði í karla og kvennaflokki.U17 karlar 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Nikulás Yamamoto Barkarson 3. sæti Magni Snævar Jónsson 3. sæti Max AsplundU17 Kvenna 1. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 2. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 kvenna 1. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 2. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 3. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 karla 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Ágúst Þór Hafsteinsson 3. sæti Atli Björn Sigurðsson
Innlendar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira