Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2013 16:30 Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent
Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent