Mikilvægi þess að elda frá grunni Soffía Gísladóttir skrifar 23. október 2013 18:00 Soffía Gísladóttir mælir með skemmtilegri matarbók. Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur. Síðast las ég bókina Cooked:A Natural History of TransformationHún er stórskemmtileg. Hann talar um mikilvægi þess að elda heima, elda frá grunni og að fjölskyldan njóti svo matarins saman við matarborðið. Bókinni er skipt niður í fjóra kafla: eldur, vatn, loft og jörð. Hann einbeitir sér að því að heilgrilla svín í kaflanum Eldur, kaflinn Vatn er um eldamennsku í pottum, kaflinn Loft fjallar um brauðbakstur og er alveg frábær. Að lokum er kaflinn Jörð um ýmsa gerjun, meðal annars bjórgerð.Soffía Gísladóttir heldur úti matarblogginu Húsið við sjóinn.Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur.Mynd/Soffía Gísladóttir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur. Síðast las ég bókina Cooked:A Natural History of TransformationHún er stórskemmtileg. Hann talar um mikilvægi þess að elda heima, elda frá grunni og að fjölskyldan njóti svo matarins saman við matarborðið. Bókinni er skipt niður í fjóra kafla: eldur, vatn, loft og jörð. Hann einbeitir sér að því að heilgrilla svín í kaflanum Eldur, kaflinn Vatn er um eldamennsku í pottum, kaflinn Loft fjallar um brauðbakstur og er alveg frábær. Að lokum er kaflinn Jörð um ýmsa gerjun, meðal annars bjórgerð.Soffía Gísladóttir heldur úti matarblogginu Húsið við sjóinn.Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur.Mynd/Soffía Gísladóttir
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira