Stefán Blackburn neitar sök Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2013 16:02 Stefán Blackburn mætti einn sakborninga til fyrirtökunnar í dag. Mynd/Daníel Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember. Stokkseyrarmálið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira