Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2013 14:15 Björgvin Páll og Sverre með treyjurnar. mynd/heimasíða Björgvins Páls Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið [email protected] eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sport Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið [email protected] eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sport Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira