Kobe gæti snúið aftur á föstudaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 12:00 Það er létt yfir Kobe þessa dagana mynd/nordic photos/getty Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl. Mike D´Antoni þjálfari Lakers segir ljóst að Kobe Bryant verði ekki með liðinu þegar það mætir Portland Trail Blazers í kvöld en hann gæti leikið sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Lakers sækir Sacramento Kings heim á föstudaginn. Lakers á fjóra daga án þess að leika og mun liðið nota þrjár æfingar liðsins á þeim tíma til að athuga hvernig Kobe líður og hvort hann verði klár í slaginn. „Ég vil ekki gefa mér neitt,“ sagði D´Antoni eftir æfingu í gærkvöld. „Þetta eru dagar þar sem hann getur unnið í sínum málum og við getum tekið ákvörðun í kjölfarið. Það þýðir ekki að hann leiki á föstudaginn en það þýðir ekki heldur að hann geri það ekki.“ Lakers æfði í gær og tók Kobe Bryant fullan þátt í æfingunni. „Hann var ekkert ryðgaður,“ sagði Jodie Meeks leikmaður Lakers. „Ég er viss um að hann hafi haldið sér við og skotið mikið. „Okkur undirbúningur er á þann veg að hann leiki ekki. Við verðum ánægðir að fá hann aftur þegar hann kemur. Hann auðveldar okkur augljóslega leikinn.“ Steve Nash gæti hafið æfingar með Lakers á ný í næstu viku en hann hefur verið undir öruggri handleiðslu Rick Celebrini í meiðslum sínum í Kanada. NBA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl. Mike D´Antoni þjálfari Lakers segir ljóst að Kobe Bryant verði ekki með liðinu þegar það mætir Portland Trail Blazers í kvöld en hann gæti leikið sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Lakers sækir Sacramento Kings heim á föstudaginn. Lakers á fjóra daga án þess að leika og mun liðið nota þrjár æfingar liðsins á þeim tíma til að athuga hvernig Kobe líður og hvort hann verði klár í slaginn. „Ég vil ekki gefa mér neitt,“ sagði D´Antoni eftir æfingu í gærkvöld. „Þetta eru dagar þar sem hann getur unnið í sínum málum og við getum tekið ákvörðun í kjölfarið. Það þýðir ekki að hann leiki á föstudaginn en það þýðir ekki heldur að hann geri það ekki.“ Lakers æfði í gær og tók Kobe Bryant fullan þátt í æfingunni. „Hann var ekkert ryðgaður,“ sagði Jodie Meeks leikmaður Lakers. „Ég er viss um að hann hafi haldið sér við og skotið mikið. „Okkur undirbúningur er á þann veg að hann leiki ekki. Við verðum ánægðir að fá hann aftur þegar hann kemur. Hann auðveldar okkur augljóslega leikinn.“ Steve Nash gæti hafið æfingar með Lakers á ný í næstu viku en hann hefur verið undir öruggri handleiðslu Rick Celebrini í meiðslum sínum í Kanada.
NBA Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira