Hver verður íþróttamaður ársins? Segðu þína skoðun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2013 10:00 Aron Pálmarsson er handhafi titilsins. Mynd/Daníel Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. Það fer fram í Gullhömrum og verður hófið sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Sitt sýnist hverjum um hver eigi verðlaunin skilin ár hvert. Hér að neðan má sjá þá tíu íþróttamenn sem koma til greina sem íþróttamaður ársins. Einnig má sjá þrjá efstu í kjöri á þjálfara ársins og liði ársins.Segðu þína skoðun á því hver eigi verðlaun skilið í ár í ummælakerfinu hér að neðan. Kjörið fór fyrst fram árið 1956 og þetta er því í 58. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins. 25 af 26 félögum í SÍ nýttu atkvæðisrétt sinn að þessu sinni. Aron Pálmarsson var kjörinn íþróttamaður ársins í fyrra og hann er aftur á topp tíu listanum í ár. Félagi hans hjá Kiel, Guðjón Valur Sigurðsson, er einnig á topp tíu listanum en þeir eru einu íþróttamennirnir á lista ársins sem hafa hlotið útnefninguna íþróttamaður ársins áður. Alfreð Gíslason var kjörinn þjálfari ársins í fyrra og hann kemur aftur til greina í ár. Kvennalandsliðið í hópfimleikum var lið ársins 2012 og nú er kvennalið Gerplu tilnefnt ásamt knattspyrnulandsliðunum.Þessir íþróttamenn eru tilnefndir sem íþróttamaður ársins árið 2013: Alfreð Finnbogason, knattspyrna Aníta Hinriksdóttir, frjálsar Aron Pálmarsson, handbolti Auðunn Jónsson, kraftlyftingar Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra Jón Arnór Stefánsson, körfubolti Kolbeinn Sigþórsson, knattspyrna Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnaTilnefningar í þjálfara ársins: Alfreð Gíslason, handbolti Gunnar Páll Jóakimsson, frjálsar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, knattspyrnaTilnefningar í lið ársins: Knattspyrnulandslið karla Knattspyrnulandslið kvenna Kvennalið Gerplu í hópfimleikum Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. Það fer fram í Gullhömrum og verður hófið sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Sitt sýnist hverjum um hver eigi verðlaunin skilin ár hvert. Hér að neðan má sjá þá tíu íþróttamenn sem koma til greina sem íþróttamaður ársins. Einnig má sjá þrjá efstu í kjöri á þjálfara ársins og liði ársins.Segðu þína skoðun á því hver eigi verðlaun skilið í ár í ummælakerfinu hér að neðan. Kjörið fór fyrst fram árið 1956 og þetta er því í 58. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins. 25 af 26 félögum í SÍ nýttu atkvæðisrétt sinn að þessu sinni. Aron Pálmarsson var kjörinn íþróttamaður ársins í fyrra og hann er aftur á topp tíu listanum í ár. Félagi hans hjá Kiel, Guðjón Valur Sigurðsson, er einnig á topp tíu listanum en þeir eru einu íþróttamennirnir á lista ársins sem hafa hlotið útnefninguna íþróttamaður ársins áður. Alfreð Gíslason var kjörinn þjálfari ársins í fyrra og hann kemur aftur til greina í ár. Kvennalandsliðið í hópfimleikum var lið ársins 2012 og nú er kvennalið Gerplu tilnefnt ásamt knattspyrnulandsliðunum.Þessir íþróttamenn eru tilnefndir sem íþróttamaður ársins árið 2013: Alfreð Finnbogason, knattspyrna Aníta Hinriksdóttir, frjálsar Aron Pálmarsson, handbolti Auðunn Jónsson, kraftlyftingar Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra Jón Arnór Stefánsson, körfubolti Kolbeinn Sigþórsson, knattspyrna Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnaTilnefningar í þjálfara ársins: Alfreð Gíslason, handbolti Gunnar Páll Jóakimsson, frjálsar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, knattspyrnaTilnefningar í lið ársins: Knattspyrnulandslið karla Knattspyrnulandslið kvenna Kvennalið Gerplu í hópfimleikum
Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira