Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent Lovísa Eiríksdóttir skrifar 17. júlí 2013 14:30 Marissa Mayer gerir góða hluti hjá Yahoo! NORDICPHOTOS/AFP Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira