Lífsstíll til frambúðar Marín Manda skrifar 25. október 2013 15:30 Brynjar Karl og Unnur María Birgisdóttir framkvæmdastjóri Keyhabits. Brynjar Karl er maðurinn á bak við hugbúnaðar- og markmiðafyrirtækið Keyhabits.is á Íslandi. Það kannast eflaust margir við að upplifa streitu og lifa ruglingslegu lífi þar sem hversdagsleikinn gengur út á vinnu og persónuleg markmið gleymast á leiðinni. Lífsfyllingarlistinn er tómur og skipulagið er lítið sem ekkert. Ráðgjafarfyrirtækið Sideline sports hefur undanfarin fimmtán ár rekið öflugt hugbúnaðarhús sem býður upp á ráðgjöf fyrir afreksfólk í íþróttum í NBA, bresku úrvalsdeildinni í fótbolta og NFL. Fyrirtækið hefur nú hannað hugbúnað sem heldur utan um gæðastjórnun í þjálfun og persónuleg markmið, þar sem bæði er unnið með líkamlega, huglæga og félagslega þáttinn. „Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Við erum búin að búa til voldugan hugbúnað í kringum þetta sem við sáum snemma að væri fullkominn fyrir heilsugeirann en jafnframt fyrir fólk eins og þig og mig. Þetta gengur mikið út á að gera fólk sjálfstætt líkt og í fjarþjálfun en okkar mesti styrkur liggur í markmiðastjórnun,“ segir Brynjar Karl, annar stofnandi Keyhabits. Brynjar Karl segist starfa mikið með Keyhabits á erlendri grundu með fyrirtækjum, íþróttafólki og skólum og bendir á að það sé lítill munur á því að auka afköst starfsmanna í fyrirtækjum og að auka afköst íþróttamanna. „Við leggjum sama vægi á öll markmið en besta streitumeðalið er að hafa skýra stefnu í lífinu og vinna af heilindum að gildismiðaðri markmiðasetningu. Þess vegna eru allir mánuðir meistaramánuðir hjá okkur,“ segir hann að lokum. Hægt að er að nálgast nánari upplýsingar á keyhabits.is Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira
Brynjar Karl er maðurinn á bak við hugbúnaðar- og markmiðafyrirtækið Keyhabits.is á Íslandi. Það kannast eflaust margir við að upplifa streitu og lifa ruglingslegu lífi þar sem hversdagsleikinn gengur út á vinnu og persónuleg markmið gleymast á leiðinni. Lífsfyllingarlistinn er tómur og skipulagið er lítið sem ekkert. Ráðgjafarfyrirtækið Sideline sports hefur undanfarin fimmtán ár rekið öflugt hugbúnaðarhús sem býður upp á ráðgjöf fyrir afreksfólk í íþróttum í NBA, bresku úrvalsdeildinni í fótbolta og NFL. Fyrirtækið hefur nú hannað hugbúnað sem heldur utan um gæðastjórnun í þjálfun og persónuleg markmið, þar sem bæði er unnið með líkamlega, huglæga og félagslega þáttinn. „Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Við erum búin að búa til voldugan hugbúnað í kringum þetta sem við sáum snemma að væri fullkominn fyrir heilsugeirann en jafnframt fyrir fólk eins og þig og mig. Þetta gengur mikið út á að gera fólk sjálfstætt líkt og í fjarþjálfun en okkar mesti styrkur liggur í markmiðastjórnun,“ segir Brynjar Karl, annar stofnandi Keyhabits. Brynjar Karl segist starfa mikið með Keyhabits á erlendri grundu með fyrirtækjum, íþróttafólki og skólum og bendir á að það sé lítill munur á því að auka afköst starfsmanna í fyrirtækjum og að auka afköst íþróttamanna. „Við leggjum sama vægi á öll markmið en besta streitumeðalið er að hafa skýra stefnu í lífinu og vinna af heilindum að gildismiðaðri markmiðasetningu. Þess vegna eru allir mánuðir meistaramánuðir hjá okkur,“ segir hann að lokum. Hægt að er að nálgast nánari upplýsingar á keyhabits.is
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira