Danskir bankar standast álagspróf Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. desember 2013 07:00 Fjárhirsla í Danske Bank. Danskir bankar eru sagðir vel undir það búnir að takast á við möguleg áföll. Mynd/Danske Bank Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Berlingske Tidende hefur eftir Rohde á ársfundi Samtaka danskra fjármálafyrirtækja (Finansrådet) sem fram fór á mánudag að Seðlabankinn hafi búið til sitt eigið álagspróf, til undirbúnings fyrir væntanlegt Evrópupróf. Niðurstöðurnar úr því prófi, sem ekki hafa enn verið gerðar opinberar, sýni að stærri danskir bankar standi vel undir þeim kröfum sem gerðar verði í komandi álagsprófi. Þeir hafi komist í gegn um allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafi verið upp án þess að eiginfjárstaða þeirra hafi farið niður fyrir átta prósent, en þar liggja mörkin sem ESB setur. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Berlingske Tidende hefur eftir Rohde á ársfundi Samtaka danskra fjármálafyrirtækja (Finansrådet) sem fram fór á mánudag að Seðlabankinn hafi búið til sitt eigið álagspróf, til undirbúnings fyrir væntanlegt Evrópupróf. Niðurstöðurnar úr því prófi, sem ekki hafa enn verið gerðar opinberar, sýni að stærri danskir bankar standi vel undir þeim kröfum sem gerðar verði í komandi álagsprófi. Þeir hafi komist í gegn um allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafi verið upp án þess að eiginfjárstaða þeirra hafi farið niður fyrir átta prósent, en þar liggja mörkin sem ESB setur.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira