Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Vill meina að barnaníðingar séu í raun bara hommar Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Vill meina að barnaníðingar séu í raun bara hommar Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon