Twitter tapar 74 milljörðum Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2014 23:25 Höfuðstöðvar Twitter í San Francisco. Vísir/AFP Nordic Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira