Facebook tíu ára í dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. febrúar 2014 09:26 Zuckerberg árið 2010. vísir/getty Facebook fagnar tíu ára afmæli í dag. Meira en 1,2 milljarðar notenda eru virkir á þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims, sem byrjaði sem lítið gæluverkefni Marks Zuckerberg, stofnanda fyrirtækisins, þegar hann var nemandi við Harvard-háskóla. Til að byrja með var Facebook aðeins aðgengilegt nemendum við Harvard en fljótlega fengu aðrir háskólar einnig aðgang. Í september árið 2006 var vefurinn svo opnaður öllum sem náð höfðu 13 ára aldri. Velgengni Facebook hefur gert Zuckerberg að einum ríkasta manni Bandaríkjanna, og í morgun setti hann sjálfur inn stöðuuppfærslu þar sem hann fjallar um afmælið. „Ég man þegar ég og félagar mínir fengum okkur pizzu skömmu eftir að Facebook fór í loftið,“ skrifar Zuckerberg. „Ég sagði þeim að ég væri spenntur fyrir því að tengja saman skólafélaga okkar en einhvern daginn þyrftum við að tengja saman heiminn.“ Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook fagnar tíu ára afmæli í dag. Meira en 1,2 milljarðar notenda eru virkir á þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims, sem byrjaði sem lítið gæluverkefni Marks Zuckerberg, stofnanda fyrirtækisins, þegar hann var nemandi við Harvard-háskóla. Til að byrja með var Facebook aðeins aðgengilegt nemendum við Harvard en fljótlega fengu aðrir háskólar einnig aðgang. Í september árið 2006 var vefurinn svo opnaður öllum sem náð höfðu 13 ára aldri. Velgengni Facebook hefur gert Zuckerberg að einum ríkasta manni Bandaríkjanna, og í morgun setti hann sjálfur inn stöðuuppfærslu þar sem hann fjallar um afmælið. „Ég man þegar ég og félagar mínir fengum okkur pizzu skömmu eftir að Facebook fór í loftið,“ skrifar Zuckerberg. „Ég sagði þeim að ég væri spenntur fyrir því að tengja saman skólafélaga okkar en einhvern daginn þyrftum við að tengja saman heiminn.“ Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira