Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 14:27 Hnappurinn færi í alla nýja iPhone síma Vísir/AFP Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira