Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta 26. febrúar 2014 18:00 Fjöldi fólks hefur nú þegar merkt myndirnar með #lettirsprettir. Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. Dregið verður reglulega úr þeim Instagram-myndum sem merktar eru #lettirsprettir í hverri viku þar til þáttunum lýkur í byrjun apríl. Í verðlaun eru tvö pör af nýjustu og bestu hlaupaskónum frá Nike, tveir grunnvítamínpakkar frá Now og Nike snjallarmband frá NOVA. Fjölmargir hafa nú þegar tekið þátt í leiknum eins og sjá má af myndaúrvalinu hér fyrir neðan. Við hvetjum alla til að merkja myndir af sér, vinum eða fjölskyldumeðlimum við hvers kyns íþróttaiðkun með #lettirsprettir til að komast í pottinn. Léttir sprettir eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Í þættinum er fjallað um almennar íþróttir sem fólk stundar. Farið verið yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig er lögð áhersla á næringu og í lok hvers þáttar er matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum. Heilsa Tengdar fréttir Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. Dregið verður reglulega úr þeim Instagram-myndum sem merktar eru #lettirsprettir í hverri viku þar til þáttunum lýkur í byrjun apríl. Í verðlaun eru tvö pör af nýjustu og bestu hlaupaskónum frá Nike, tveir grunnvítamínpakkar frá Now og Nike snjallarmband frá NOVA. Fjölmargir hafa nú þegar tekið þátt í leiknum eins og sjá má af myndaúrvalinu hér fyrir neðan. Við hvetjum alla til að merkja myndir af sér, vinum eða fjölskyldumeðlimum við hvers kyns íþróttaiðkun með #lettirsprettir til að komast í pottinn. Léttir sprettir eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Í þættinum er fjallað um almennar íþróttir sem fólk stundar. Farið verið yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig er lögð áhersla á næringu og í lok hvers þáttar er matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Heilsa Tengdar fréttir Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30
Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00
Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23
Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00